fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Áhorfendur bauluðu á Kim Kardashian – „Vó, vó, vó!“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 7. maí 2024 11:29

Kim Kardashian. Skjáskot/Netflix

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhorfendur bauluðu hátt þegar raunveruleikastjarnan Kim Kardashian steig á svið fyrir „The Roast of Tom Brady“ á Netflix, þar sem NFL-leikmaðurinn var grillaður af öðrum stjörnum.

Kardashian var ein af þeim sem steig í pontu til að segja nokkra brandara en hún komst ekki langt fyrr en áhorfendur byrjuðu að baula hátt.

„Vó, vó, vó!“ sagði Kevin Hart, leikari og kynnir þáttarins.

Raunveruleikastjarnan hélt kúlinu og glotti aðeins. „Allt í lagi, allt í lagi,“ sagði hún.

@olivials23 Not Kim K getting booed in the live tom brady roast @Netflix #tombrady #roast #kimkardashian #kevinhart ♬ original sound – Olivia Rivera

Síðan hélt hún áfram eins og ekkert hafi í skorist.

Stjörnurnar létu Brady heyra það og var skotið nokkrum sinnum á hann varðandi skilnað hans og fyrirsætunnar Gisele Bündchen. Sjáðu það besta frá kvöldinu í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram