fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Telur að United sé að skoða það að reka Ten Hag úr starfi í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jan Aage Fjørtoft fyrrum leikmaður í enska boltanum og sérfræðingur í deildinni telur að það sé til skoðunar hjá Manchester United að reka Erik ten Hag úr starfi.

United hefur verið í tómu tjóni á þessu tímabili og 4-0 tap gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær gæti kostað Ten Hag starfið.

Hann segir að samtalið hjá United hljóti að eiga sér stað þar sem liðið á leik gegn Arsenal um næstu helgi og stutt sé í úrslitaleik enska bikarsins.

Hann segir fordæmin vera til staðar að reka þjálfarann þó lítið sé eftir af tímabili eða stutt sé í úrslitaleik.

Sir Jim Ratcliffe sem er nú að stýra félaginu hefur verið að skoða stöðu Ten Hag og svona tap gæti hreinlega kostað Ten Hag starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola opnar sig um framtíð sína

Guardiola opnar sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf