fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. maí 2024 21:09

Mynd/ Stöð2 Sport

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grétarsson þjálfari Vals kallaði Erlend Eiríksson hið minnsta „Fokking fávita“ eftir að hafa fengið rauða spjaldið á hliðarlínunni í kvöld gegn Blikum.

Leiknum lauk með 3-2 sigri Vals þar sem Gylfi Þór Sigurðsson var allt í öllu.

Þá skömmu áður hafði Arnar lesið yfir fjórða dómara leiksins sem varð til þess að hann fékk rautt, Arnar var reiður yfir rauðu spjaldi sem Adam Ægir Pálsson fékk.

Adam sem var á gulu spjaldi virðist hafa látið nokkur vel valin orð falla sem varð til þess að hann fékk sitt seinna gula spjald.

Arnar fékk fimm leikja bann sumarið 2022 þegar hann var þjálfari KA en þá kallaði hann Svein Arnarson, aðstoðardómara þessum sömu orðum og hann kallaði Erlend í kvöld.

Arnar gæti því fengið meira en eins leiks bann en þrír af leikjunum fimm sem Arnar fékk árið 2022 voru fyrir þessi sömu orð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“