fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. maí 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Abel Ferreira, þjálfari Palmeiras í Brasilíu, ætlar að ræða við forseta félagsins, Leila Pereira, um að halda Messinho hjá félaginu.

Leikmaðurinn ber nafnið Estevao Willian en er oft kallaður Messinho og er talinn gríðarlega efnilegur. Hann spilar á vængnum og er 17 ára gamall.

Chelsea er talið hafa boðið 55 milljónir evra í leikmanninn en um er að ræða þriðja tilboð liðsins í strákinn.

Þrátt fyrir ungan aldur spilar Messinho með aðalliði Palmeiras en Ferreira er viss um að það sé rangskref að fara til Englands svo snemma.

,,Ég ætla að biðja Leila um að selja hann ekki. Faðir leikmannsins, ég og hann verðum allir leiðir ef það gerist,“ sagði Ferreira.

,,Leyfið honum að spila hérna þar til 2027. Þetta er tegund af leikmanni sem ég hef aldrei séð áður. Strákurinn verst, sækir og sannar sig í hverjum einasta leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist