Manchester City 4 – 1 Wolves
1-0 Erling Haaland(’12, víti)
2-0 Erling Haaland(’35)
3-0 Erling Haaland(’45, víti)
3-1 Hwang Hee-Chan(’53)
4-1 Erling Haaaland(’54)
5-1 Julian Alvarez(’85)
Erling Haaland var svo sannarlega stórkostlegur fyrir lið Manchester City sem vann Wolves í kvöld sannfærandi, 5-1.
Haaland skoraði fernu í þessum leik en tvö af þeim mörkum voru þó skoruð af vítapunktinum.
Um var að ræða mjög mikilvægan sigur City sem er að berjast um enska meistaratitilinn við Arsenal.
City er í öðru sæti deildarinnar með 82 stig og er stigi á eftir Arsenal en á leik til góða.