fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

England: Arsenal með fjögurra stiga forskot á toppnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2024 13:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 3 – 0 Bournemouth
1-0 Bukayo Saka(’45, víti)
2-0 Leandro Trossard(’70)
3-0 Declan Rice(’90)

Arsenal vann mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Bournemouth á heimavelli sínum, Emirates.

Fyrra mark Arsenal kom undir lok fyrri hálfleiks en Bukayo Saka skoraði það úr vítaspyrnu og mjög örugglega.

Vítaspyrnudómurinn var ansi umdeildur en Kai Havertz féll innan teigs og eftir VAR skoðun stóð dómurinn.

Leandro Trossard bætti við öðru marki Arsenal í seinni hálfleik og gulltryggði þar með þrjú stig fyrir heimamenn.

Declan Rice skoraði síðar þriðja mark toppliðsins og öruggur 3-0 staðreynd.

Arsenal er með fjögurra stiga forskot á toppnum en Manchester City á tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna