fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn umdeildi Kyle Walker hefur fengið að snúa aftur heim til sín og er fluttur inn til eiginkonu sinnar Annie Kilner á ný.

Frá þessu greina enskir miðlar en Walker hefur búið einn undanfarnar vikur eftir að hafa haldið framhjá konu sinni í annað sinn.

Annie sparkaði Walker út fyrr á árinu en bakvörðurinn eignaðist sitt annað barn með Instagram fyrirsætunni Lauryn Goodman.

Annie var miður sín eftir að hafa komist að framhjáhaldinu en hún var sjálf ófrísk á þeim tíma. Hún og Walker eiga í dag alls fjögur börn saman.

Walker hefur nú fengið annan séns á að halda hjónabandinu gangandi og er Annie sannfærð um að enski landsliðsmaðurinn hafi lært sína lexíu.

Annie þarf stuðning eftir að hafa eignast fjórða barnið en Walker hefur sjálfur grátbeðið um að fá að snúa aftur heim og fékk loks ósk sína uppfyllta.

Walker á tvö börn með Lauryn en þau eignuðust fyrra barn sitt eða drenginn Kairo fyrir um fjórum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara