fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Helga spurði Jón Gnarr óvæntrar spurningar sem vakti kátínu

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. maí 2024 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn liður í kappræðum forsetaframbjóðenda í kvöld (sjá hér) eru spurningar frambjóðenda hvers til annars.

Helga Þórisdóttir kom með óvænta spurningu til Jóns Gnarrs. Hún spurði hann hvort við fengjum ísbjörn á Bessastaði ef hann yrði forseti.

„Já, það yrði þá í líki hundsins míns, Klaka,“ svaraði Jón Gnarr hiklaust. Hann sagði síðan að hann myndi líklega ekki komast upp með að koma með raunverulegan ísbjörn á Bessastaði.

Spurningatími milli frambjóðenda stendur yfir núna á meðan þessi frétt er skrifuð. Sumir frambjóðendurnir fá nokkuð hvassar spurningar, til dæmis Halla Hrund, en í gegnum spurningarnar skín gagnrýni þess efnis að afstaða hennar til vikjana sé ekki skýr, en Halla Hrund er fráfarandi orkumálastjóri.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Læknir vill bólusetningar við RS veiru – „Legudeildin full af börnum með sýkinguna“

Læknir vill bólusetningar við RS veiru – „Legudeildin full af börnum með sýkinguna“
Fréttir
Í gær

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimilt að gera fjárnám hjá Isavia

Heimilt að gera fjárnám hjá Isavia
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verðbréf hrynja hjá United Health Group eftir morðið á Thompson – Hatur í garð sjúkratryggingakerfisins blossaði upp

Verðbréf hrynja hjá United Health Group eftir morðið á Thompson – Hatur í garð sjúkratryggingakerfisins blossaði upp