fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. maí 2024 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í 3. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld.

Tindastóll gerði ansi góða ferð í Garðabæinn og vann 0-2 sigur á Stjörnunni. Jordyn Rhodes gerði bæði mörkin.

Tindastóll er þar með kominn á blað og er með 3 stig, jafnmörg og Stjarnan.

Breiðablik tók þá á móti FH og leiddi 2-0 í hálfleik með mörkum Birtu Georgsdóttur og Vigdísar Lilju Kristjánsdóttur.

Vigdís skoraði svo annað mark í seinni hálfleik og innsiglaði 3-0 sigur Blika.

Breiðablik er með fullt hús stiga á toppi deildarinnar en FH er með 3 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjendanámskeið fyrir dómara á fimmtudag

Byrjendanámskeið fyrir dómara á fimmtudag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Bruno Fernandes ósáttur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“
433Sport
Í gær

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær