fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. maí 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Reynolds og Rob McElhenney eigendur Wrexham hafa annað árið í röð boðið öllum leikmönnum liðsins til Las Vegas.

Ástæðan er sú að félagið hefur tvö ár í röð komist upp um deild.

Reynolds og McElhenney keyptu Wrexham þegar félagið var í utandeild en síðan þá hefur liðið farið hratt upp.

Liðið vann utandeildina fyrir ári síðan og komst upp í fjórðu efstu deild á Englandi. á Fyrsta ári þar komst liðið upp í þriðju efstu deild.

Reynolds og McElhenney splæstu því í aðra Vegas ferð þar sem allt er borgað, ferðalagið, hótelið og allur matir og drykkir.

Leikmenn félagsins hafa undanfarna daga verið á flottustu veitingastöðum og skemmtistöðum í borginni sem aldrei sefur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa