fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. maí 2024 11:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden er besti leikmaður enska fótboltans á þessu tímabili, það eru FWA sem veita verðlaunina.

FWA eru samtök fyrir blaðamenn á Englandi en þeir hafa í gegnum árin valið þann besta.

Það er mikill heiður í Englandi að fá verðlaunin en 42 prósent völdu Foden sem besta manninn.

Foden er 23 ára gamall en hann hefur reynst Manchester City vel á þessu tímabili, hann hefur skorað 24 mörk og lagt upp í 10 í öllum keppnum.

Declan Rice miðjumaður Arsenal var í öðru sæti og Rodri miðjumaður Manchester City kom þar á eftir.

Martin Ödegaard fyrirliði Arsenal var fjórði, Ollie Watkins framherji Aston Villa sá fimmti og Cole Palmer leikmaður Chelsea í sjötta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli