fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. maí 2024 10:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United segist hafa lagt mikla áherslu á það að fá Harry Kane síðasta sumar en það hafi ekki tekist.

Tottenham hafði ekki áhuga á að selja Kane innan England en var tilbúið að leyfa honum að fara til FC Bayern.

Þegar Kane var ekki í boði tók Ten Hag og United ákvörðun um að veðja á framtíðina og kaupa hinn unga Rasmus Höjlund.

„Við höfum keypt menn með hæfileika eins og Rasmus Hojlund, ég var með framherja sem hafði sannað sig og við vildum kaupa en gátum það ekki. Þá fórum við í Rasmus sem getur orðið góður,“ sagði Ten Hag.

„Við vildum Harry Kane, við vissum að hann myndi alltaf skora 30 mörk. Rasmus mun komast þangað en þarf tíma. Það er ekki eðlilegt að bera hann saman við Kane.“

„Hojlund hafði mestu hæfileikana af þeim framherjum sem við gátum fengið og við erum sáttir með hann. Hann þarf hins vegar tíma til að aðlagast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2