fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. maí 2024 09:27

Frá atvikinu sem um ræðir. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool segir að vandamál á milli sín og Mo Salah sé leyst, þeir hafi slíðrað sverðin.

Upp úr sauð í leik West Ham og Liverpool síðustu helgi þar sem Salah byrjaði á meðal varamanna.

Þegar Salah var að koma inn sem varamaður lenti þeim saman, eftir leik neitaði Salah að tjá sig en lét þau orð falla að þá yrði allt vitlaust.

„Það er allt leyst, það er ekkert vandamál. Ef við hefðum ekki þekkst svona lengi þá veit ég ekki hvernig við hefðum farið að þessu, við höfum verið saman lengi og virðum hvorn annan of mikið,“ segir Klopp.

„Þetta er ekkert vandamál, við getum tekið á þessu.“

„Það er allt í góðu, ef allt væri í blóma og við hefðum unnið alla leiki og skorað fullt af mörkum þá hefði þetta líklegt ekki gerst. Þetta fer eftir ýmsu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham