fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Besta deild kvenna: Nýliðarnir með sterkan sigur

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. maí 2024 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýliðar Fylkis unnu sterkan sigur á Keflavík í lokaleik kvöldsins í Bestu deild kvenna.

Það var fjör í fyrri hálfleik þar sem þrjú mörk komu á stundarfjórðungs kafla. Eva Rut Ásþórsdóttir kom Fylki yfir en Caroline Mc Cue Van Slambrouck jafnaði fyrir Keflvíkinga. Guðrún Karítas Sigurðardóttir kom Fylki svo yfir á ný. Staðan í hálfleik 2-1.

Eva Rut kom Fylki svo í 3-1 eftir tæpan klukkutíma leik og staðan varð 4-1 þegar Susanna Joy Friedrichs gerði sjálfsmark nokkrum mínútum seinna.

Saorla Lorraine Miller klóraði í bakkann fyrir gestina í lokinn en lokatölur 4-2.

Fylkir er með fjögur stig í deildinni en Keflavík er án stiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham