fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. maí 2024 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ákærður fyrir alvarlegt kynferðisbrot gegn barnungri stúlku. Hann neitar sök. RÚV greinir frá.

Héraðssaksóknari gaf út ákæruna í janúar en brotið á að hafa átt sér stað í júní 2022. Kolbeini er gefið að sök að hafa nýtt sér yfirburði sína yfir stúlkunni.

Móðir stúlkunnar krefst þess að Kolbeinn, sem á 64 A-landsleiki að baki fyrir Íslands hönd, verði dæmdur til að greiða dóttur hennar þrjár milljónir í miskabætur. Verjandi Kolbeins vildi ekki tjá sig þegar RÚV leitaðist eftir því.

Kolbeinn spilaði síðast með Gautaborg í Svíþjóð en hann hefur einnig leikið fyrir lið eins og Ajax, Galatasaray og Nantes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram