fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. maí 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice var í viðtali við The Athletic á dögunum og var hann meðal annars spurður út í þá ákvörðun að velja að ganga til liðs við Arsenal síðasta sumar.

Arsenal keypti Rice á yfir 100 milljónir punda en Manchester City hafði einnig mikinn áhuga.

„Mér þótti þetta verkefni líta út fyrir að vera meira spennandi og þess vegna kom ég hingað,“ sagði Rice milli valsins á Arsenal og City.

Arsenal er í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar og Rice hefur fulla trú á liðinu.

„Ég trúi því að við séum að fara að gera eitthvað stórt hér,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Arnar fær ekki starfið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo tjáir sig eftir umræðuna undanfarið

Ronaldo tjáir sig eftir umræðuna undanfarið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum
433Sport
Í gær

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna
433Sport
Í gær

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Tvö stórlið horfa til Manchester City – Mjög ósáttur með spilatímann

Tvö stórlið horfa til Manchester City – Mjög ósáttur með spilatímann
433Sport
Í gær

Einn allra umdeildasti maður landsins í dag: Búinn að giftast frænku fyrrum eiginkonu sinnar – Höfðu verið saman í 12 ár

Einn allra umdeildasti maður landsins í dag: Búinn að giftast frænku fyrrum eiginkonu sinnar – Höfðu verið saman í 12 ár