fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. maí 2024 14:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton þarf líklega að losa um fjármagn í sumar til þess að komast í gegnum regluverk um fjármál.

Everton hefur fengið refsingar á þessu tímabili en félagið hefur verið í vandræðum.

Nú segja ensk blöð að Chelsea hafi áhuga á að nýta sér þessa stöðu og kaupa markvörðinn, Jordan Pickford.

Chelsea hefur áhuga á að styrkja markvarðarstöðuna í sumar.

Fjárhagstaða Everton er slæm og þurfti félagið að fá 16 milljónir punda í láni á dögunum til að borga laun.

Everton hefur verið að reyna að selja hluta af félaginu til 777 Partners en það ferli hefur gengið hægt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf