fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. maí 2024 14:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United er allt annað en sáttur við enska miðla og segir þá ljúga.

Ten Hag segir það tóma þvælu að meirihlutinn af leikmannahópnum sé til sölu.

Slíkar fréttir birtust í vikunni. „Þetta er algjör brandari,“ sagði TEn Hag.

„Ég hef unnið lengi í fótboltanum, á hverju sumri eru 200 leikmenn orðaður við United og að við séum búnir að skoða málin og að það eigi að selja alla leikmennina.“

„Þetta eru ykkar sögur, þið búið til fyrirsagnir og takið ábyrgðina. Finnið ykkur betri heimildarmenn, ef það á að vera sannleikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu