fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Carragher fékk sér átta bjóra í vinnunni í gær – Tók svo stórkostlegt viðtal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. maí 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher var settur í nýtt hluverk hjá CBS í gær þegar fjallað var um leik Dortmund og PSG í Meistaradeildinni.

Carragher var sendur í það að vera stuðningsmaður Dortmund, sat hann með hörðustu stuðningsmönnum félagsins í gula veggnum.

Carragher fékk sér átta stóra bjóra fyrir og á meðan á leiknum stóð. Hann mætti svo í vinnuna eftir leik.

Carragher tók þar skemmtilegt viðtal við Jadon Sancho þar sem augljóst var að hann var aðeins í því.

Viðtalið við Sancho má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur