fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð

Fókus
Fimmtudaginn 2. maí 2024 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gypsy Rose Blanchard varð frjáls kona í desember síðastliðnum eftir að hafa afplánað átta ár af tíu ára dómi sínum.

Hún var dæmd fyrir morðið á móður sinni, Dee Dee Blanchard, árið 2016. Gypsy þurfti að þola margra ára ofbeldi af hendi móður sinnar sem glímdi við sjúkdóminn Munchausen by proxy, sem gerði það að verkum að hún beitti hinum ýmsu brögðum til að sannfæra umheiminn, sem og dóttur sína, um að Gypsy Rose væri langveik.

Sjá einnig: Sjáðu fyrstu myndirnar af frjálsri Gypsy Rose eftir 8 ára afplánun fyrir morðið á móður sinni

Mikið hefur gengið á síðan hún losnaði úr fangelsi. Hún giftist Ryan Scott Anderson á meðan hún sat inni og varði hún fyrstu mánuðum frelsisins með honum en þau eru nú að skilja.

Gypsy Rose lagðist nýverið undir hnífinn og gekkst undir fegrunaraðgerð á nefi í apríl

Nú er nefið búið að jafna sig og frumsýndi hún það á samfélagsmiðlum í gær.

Hún hefur einnig litað hárið ljóst. Skjáskot/TikTok
Skjáskot/TikTok

Gypsy Rose hefur einnig látið skipta út silfurtönnunum sínum í hvítar gervitennur, en móðir hennar lét fjarlægja bæði tennur og munnvatnskirtla úr dóttur sinni, því hún hélt því fram að hún væri með skemmdar tennur. Sem var ekki rétt.

How Gypsy Rose Blanchard Spent NOLA Visit With Ex-Fiancé Ken Urker
Mynd/TMZ

Gypsy Rose er nú byrjuð aftur með fyrrverandi unnusta sínum, Ken Urker. Þau voru trúlofuð á meðan hún sat inni frá 2018 til 2020. Þau fengu sér nýverið eins tattú af husky hundum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram