fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar

Pressan
Fimmtudaginn 2. maí 2024 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar lík hinnar 58 ára Sandra Maria dos Santos Carvalho fannst var það með fjölda áverka eftir hnífsstungur og búið var að skera aðra höndina af henni. Lík hennar fannst á heimili hennar í Salvador í Brasilíu.

Sonur hennar, Jose Natan Carvalho, var handtekinn skömmu eftir að líkið fannst en hann er grunaður um að hafa banað móður sinni.

Þegar hann var færður fyrir dómara játaði hann að hafa skorið í hnakka hennar og að hafa skorið hönd hennar af.

Metro segir að Jose, sem er 21 árs, hafi sagt að hann hafi viljað geyma fingur hennar til að geta komist yfir peninga sem hún átti í banka. Hann sagði einnig að hann hefði orðið henni að bana í tengslum við svartagaldursathöfn eftir að hún hafði framkvæmt slíka athöfn á honum.

Lík Sandra fannst vafið inn í lak og handklæði. Það var frænka Jose sem tilkynnti lögreglunni um líkið eftir að hún kom á heimili þeirra mæðgina og fann mikla rotnunarlykt. Líkið var farið að rotna og er talið að Sandra hafi verið myrt nokkrum dögum áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi