fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Lögregla kölluð út vegna varðelds í garði – Reyndist vera tveir einstaklingar með kattareyru að grilla

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 1. maí 2024 09:00

Lögreglumenn að störfum. Mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá klukkan 17:00 í gær, þriðjudaginn 30. apríl til 05:00 að morgni þess 1. maí voru 97 mál afgreidd hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þar af voru fimm mál sem tengdust ökkumönnum sem voru handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og eða vímuefna.

Talsverður erill var í miðbænum en þrír gistu fangageymslur lögreglu vegna ölvunar. Þá sinnti lögreglan tilkynningu um minniháttar líkamsárás á skemmtistað og á bar í úthverfi Reykjavíkur.

Þá bárust þrjár tilkynningar vegna leigubílstjóra í vandræðum með farþega og aðstoðuðu lögreglumenn við að leysa úr þeim.

Í gærkvöldi var tilkynnt um varðeld í Elliðaárdal og við Hvaleyravatn en þar reyndist vera á ferðinni fólk að grilla. Sama gilti um undarlegasta útkall gærdagsins en þá var tilkynnt um varðeld í bakgarði. Þegar lögreglan kom á vettvang stóðu þar tveir svartklæddir einstaklingar með kattareyru á höfðinu að grilla. Menn spila bara sinn leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Fréttir
Í gær

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð
Fréttir
Í gær

Rætt um að leigja flugvél til að flytja inn hunda vegna ófremdarástands – „Þetta eru gæludýrin okkar“

Rætt um að leigja flugvél til að flytja inn hunda vegna ófremdarástands – „Þetta eru gæludýrin okkar“
Fréttir
Í gær

Framkvæmdastjóri hestasjónvarpsstöðvar sakaður um fjárdrátt og þjófnað á verkefnum – Lét félagið kosta parketið heima hjá sér

Framkvæmdastjóri hestasjónvarpsstöðvar sakaður um fjárdrátt og þjófnað á verkefnum – Lét félagið kosta parketið heima hjá sér
Fréttir
Í gær

Komust inn í bílageymslu Assads og mynduðu ótrúlegt safn lúxusbifreiða

Komust inn í bílageymslu Assads og mynduðu ótrúlegt safn lúxusbifreiða
Fréttir
Í gær

Skemmir stjórnarmyndunarumboðið fyrir lýðræðinu?

Skemmir stjórnarmyndunarumboðið fyrir lýðræðinu?