fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Beckham að rifna úr stolti – Sjáðu færsluna sem hann birti

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 11:30

Beckham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, goðsögn Manchester United og Real Madrid, gat varla verið stoltari eftir leik Inter Miami og New England Revolution á dögunum.

Beckham er í dag eigandi Inter Miami sem leikur í efstu deild Bandaríkjanna en liðið setti nýlega met í viðureign gegn Sporting Kansas City.

Um 72 þúsund manns mættu á leik Miami og Kansas sem er félagsmet og mættu síðar 65 þúsund manns á leikinn gegn New England.

Báðir leikir Miami voru á útivelli en um er að ræða vinsælasta lið Bandaríkjanna enda eru stórstjörnur í leikmannahópnum.

Menn á borð við Lionel Messi, Sergio Busquets, Jordi Alba og Luis Suarez spila með Miami sem hefur byrjað tímabilið vel þetta árið.

Bæði Kansas og New England hafa aldrei fengið fleiri áhorfendur en gegn Miami, afrek sem Beckham gæti varla verið stoltari af og birti hann færslu á Instagram vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist