fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

United ætlar að taka Greenwood aftur ef þetta gerist ekki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar sér að halda í Mason Greenwood nema að tilboð nálægt 40 milljónum punda komi í hann í sumar. ESPN heldur þessu fram.

Greenwood hefur átt frábært tímabil með Getafe á Spáni í sumar en hann er á láni þar.

Eftir átján mánuði frá leiknum hefur Greenwood fundið taktinn sinn en hann var handtekinn í upphafi árs árið 2022, grunaður um ofbeldi og kynferðisbrot í nánu sambandi. Ári síðar var málið fellt niður.

United ætlaði sér að taka Greenwood aftur inn en félagið hætti við á síðustu stundu, óttaðist það viðbrögð almennings.

ESPN segir að United þurfi 30-40 milljóna punda tilboð í sumar til að selja Greenwood. Hann er með samning við United út næstu leiktíð, auk þess að félagið getur framlengt samning hans til 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna