fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Hefur enga trú á ráðningu Liverpool – „Arne Ten Slot“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Keys sérfræðingur um ensku úrvalsdeildina telur að Liverpool sé að gera sömu mistök og Manchester United með því að ráða Arne Slot.

Slot sem hefur gert vel með Feyenoord er að taka við Liverpool af Jurgen Klopp sem hefur ákveðið að hætta.

Keys telur að Liverpool sé að gera sömu mistök og United þegar félagið sótti Erik ten Hag frá Ajax. Þá var hann heitasti stjórinn í Hollandi líkt og Slot er núna.

„Ég tel að Liverpool sé að gera nákvæmlega sömu mistök og Manchester United, Arne ten Slot,“ sagði Keys um málið.

„Þetta er ekki eitthvað sem ég hef trú á, ég hef talað við marga stuðningsmenn Liverpool og enginn þeirra er neitt sérstaklega spenntur fyrir því að Slot taki við af Klopp.“

Búist er við að Liverpool gangi frá ráðningu á Slot í vikunni en búið er að klára samkomulag milli Liverpool og Feyenoord um kaupverðið en hann tekur aðstoðarmenn sína með sér frá Hollandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna