fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Móeiður Lárusdóttir og knattspyrnumaðurinn Hörður Björgvin Magnússon héldu glæsilega afmælisveislu fyrir eldri dóttur sína, Matteu.

Hún varð fjögurra ára í síðustu viku. Þau eiga einnig Mörlu sem verður tveggja ára í júní.

Fjölskyldan er búsett í Grikklandi en Hörður spilar með knattspyrnuliðinu Panathinaikos þar í landi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur)

Foreldrarnir héldu stórkostlega veislu fyrir Matteu. Þemað var bleikt og allt skreytt með baldursbrám.

Afmælið minnti á glæsilegu veislurnar sem Kardashian-Jenner systurnar halda fyrir sín börn.

Inside Kylie Jenner's Luxe Joint Birthday Party for Daughter Stormi and Baby Son Aire
Kylie Jenner var með boltaland fyrir son sinn, en Móeiður og Hörður gerðu það einnig.
Khloé Kardashian Throws Daughter True Octonauts Birthday Party: Photos
Alltaf nóg af blöðrum og skreytingum hjá Khloé Kardashian.

Það var stór hvítur hoppukastali hjá Móeiði og Herði, rennibraut og boltaland, ótrúlega flottar skreytingar og veitingar, skemmtikraftur fyrir krakkana, bar fyrir fullorðna fólkið og svo var nóg af blómasólgleraugum fyrir gesti að fá.

Það er greinilegt að fjölskyldan kann að halda skemmtilegar veislur.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Sjáðu myndir frá veislunni hér að neðan. Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færslurnar.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram