fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum

Fókus
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 10:07

Anne Hathaway. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leikkonan Anne Hathaway fagnaði nýverið fimm ára edrúafmæli.

„Ég tala venjulega ekki um þetta, en ég hef verið edrú í fimm ár,“ sagði hún í viðtali við New York Times.

Hún sagði að það væru margvíslegar ástæður fyrir því að hún hafi hætt að dreka. Eins og að líkaminn hennar brást illa við áfengi og hún vildi vera meira til staðar fyrir syni hennar, sem eru átta ára og fjögurra ára.

„Ég vissi innst inni að þetta væri ekki fyrir mig,“ sagði hún við Vanity Fair.

„En mér fannst það eitthvað svo öfgafullt að segja: „En ekkert?“ En ekkert. Ef þú hefur ofnæmi fyrir einhverju þá rökræðir þú ekki gegn því. Þannig ég hætti að gera það.“

Anne sagðist vera ánægð með ákvörðun sína.

„Mín persónulega upplifun er að allt er betra þegar þú ert edrú. Fyrir mig þá snerist áfengisneysla um að dvelja í sjálfsvorkunn, og ég vil ekki vorkenna sjálfri mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Pornhub afhjúpar vinsælustu leitarniðustöðurnar á árinu – „Furðulegt“ blæti efst á lista

Pornhub afhjúpar vinsælustu leitarniðustöðurnar á árinu – „Furðulegt“ blæti efst á lista
Fókus
Fyrir 2 dögum

Björgvin Franz um ákvörðun dóttur sinnar að hætta á OnlyFans – „Það var verið að hóta henni“

Björgvin Franz um ákvörðun dóttur sinnar að hætta á OnlyFans – „Það var verið að hóta henni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ógeðslegt“ með hverri kærastinn er að halda framhjá – „Hún er sextug en klæðir sig eins og hún sé tvítug“

„Ógeðslegt“ með hverri kærastinn er að halda framhjá – „Hún er sextug en klæðir sig eins og hún sé tvítug“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið