fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Lýsir eftir Anítu Rós – „Hún á afmæli á morgun og þætti okkur gott að vita af henni í öruggum höndum“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 29. apríl 2024 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppfært – Aníta Rós er fundin – heil á húfi

Sigríður Jónsdóttir hefur lýst eftir fósturdóttur sinni, Anítu Rós sem strauk af meðferðarheimilinu Stuðlum í dag (mánudag).

Sigríður hefur birt tilkynningu um þetta á Facebook og veitt DV góðfúslega leyfi til að deila henni. Í tilkynningunni kemur fram að eftir strokið var Aníta sótt í Egilshöll og er ekki vitað hvert hún fór eftir það. En gefum Sigríði orðið:

Aníta Rós fósturdóttir mín strauk af meðferðarheimilinu Stuðlum í kringum hádegið í dag.

Hún var sótt í Egilshöllina og er ekki vitað hvert hún fór eftir það.

Hún á afmæli á morgun, og þætti okkur gott að vita af henni í öruggum höndum þann daginn.

Okkur Magga, og Pabba hennar, þætti vænt um að þessu yrði deilt sem víðast og er mikilvægt, hennar vegna, að hún finnist sem allra fyrst og verði komið í öruggar hendur.

Hafir einhver upplýsingar um ferðir hennar eða hvar hún er má vinsamlegast hafa samband við Lögreglu eða mig STRAX.

P.s. Aníta mín, þegar þú sérð þetta, þá þarftu að láta vita af þér, við viljum bara fá að taka utan um þig og svo áfram gakk!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð
Fréttir
Í gær

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans