fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Aron Jó lítillega meiddur og vonast til að ná næsta leik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 19:57

Aron Jóhannsson, nýr leikmaður Vals

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson sóknarmaður Vals er lítillega meiddur og var sökum þess ekki í leikmannahópi Vals gegn Fram í kvöld í Bestu deild karla.  Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Aron segir í samtali við 433.is að hann hafi verið tæpur fyrir leikinn en vonist til að vera heill heilsu um næstu helgi.

Valur heimsækir Breiðablik í næstu umferð í leik sem gæti haft mikið að segja um það hvort liðið ætlar sér í titilbaráttu.

Aron hefur verið jafn besti leikmaður Vals síðustu tvö tímabil en hann gerði nýjan samning við liðið fyrir tímabilið.

Aron er 34 ára gamall en hann var frama af ferli sínum sóknarmaður en hefur að mestu spilað á miðjunni hjá Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham