fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölfræði Mo Salah með Liverpool fyrir og eftir jól er ansi áhugaverð, hann kemur að færri mörkum sem vekur athygli.

Salah hefur verið á bekknum í tveimur af síðustu þremur deildarleikjum og hefur það vakið athygli, áður fyrr kom það ekki til greina að setja Salah á bekkinn.

Salah er byrjaður að skora minna og er farin að leggja minna upp.

Það sem vekur athygli er að Salah hefur verið að fá fleiri og betri færi og hefði á eðlilegum degi átt að vera að skora meira.

Salah er að skjóta miklu meira á markið eftir áramót en það er ekki að skila sér í mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham