fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2024 20:28

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 2 – 3 Breiðablik
0-1 Kristinn Steindórsson(’59)
0-2 Viktor Örn Margeirsson(’76)
1-2 Stefán Árni Geirsson(’87)
1-3 Jason Daði Svanþórsson(’90)
2-3 Benoný Breki Andrésson(’90, víti)

Breiðablik svaraði mjög vel fyrir sig í kvöld eftir mjög óvænt tap gegn Keflavík í Mjólkurbikarnum í vikunni.

Blikar heimsóttu KR að þessu sinni og höfðu betur með þremur mörkum gegn tveimur.

Leikurinn var fínasta skemmtun en grasið á KR-vellinum er ekki í frábæru standi og var erfitt fyrir bæði lið að spila góðan fótbolta.

Blikar gerðu öll mörk sín í seinni hálfleiknum og komust í 2-0 forystu áður en Stefán Árni Geirsson lagaði stöðuna fyrir heimaliðið.

Jason Daði Svanþórsson nýtti sér mistök Guy Smit, markmanns KR, stuttu eftir mark Stefáns og kom Blikum í 3-1.

Nánast í næstu sókn fékk KR svo vítaspyrnu og úr henni skoraði Benoný Breki Andrésson sem gaf þeim svarthítu von fyrir lokasprettinn.

Fleiri mörk voru þó ekki skoruð og lokatölur 3-2 fyrir Blikum eftir fimm marka seinni hálfleik

KR var að tapa sínum öðrum leik í röð eftir að hafa legið gegn Fram í síðustu umferð, 1-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“