fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2024 18:10

Danijel Dejan Djuric. Mynd: Víkingur R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 4 – 2 ÍA
0-1 Sveinn Margeir Hauksson(‘7)
1-1 Danijel Dejan Djuric(’20, víti)
2-1 Nikolaj Hansen(’36)
3-1 Aron Elís Þrándarson(’45)
4-1 Danijel Dejan Djuric(’67)
4-2 Elfar Árni Aðalsteinsson(’76)

Víkingur Reykjavík er enn með fullt hús stiga í Bestu deild karla eftir leik við KA á heimavelli í dag.

Um var að ræða næst síðasta leik dagsins en Breiðablik heimsækir KR í síðasta leiknum klukkan 18:30.

Víkingar lentu óvænt undir í viðureigninni en svöruðu svo sannarlega fyrir sig eftir fyrsta markið.

Meistararnir skoruðu fjögur mörk áður en leik lauk og skoraði Daniej Dejan Djuric tvö af þeim í öruggum sigri.

KA lagaði stöðuna í 4-2 á 76. mínútu en Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði þá annað mark liðsins sem dugði alls ekki til.

Víkingar eru á toppnum með 12 stig og er eina taplausa liðið eftir fyrstu fjórar umferðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“