fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2024 16:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við granna sína í Tottenham.

Tottenham fékk alvöru skell í fyrri hálfleiknum í dag en Arsenal var komið með þriggja marka forystu eftir aðeins 38 mínútur.

Tottenham sá í raun aldrei til sólar í fyrri hálfleiknum þrátt fyrir að hafa verið meira með boltann og var staðan 3-0 fyrir gestunum eftir fyrstu 45 mínúturnar.

Cristian Romero lagaði stöðuna fyrir Tottenham á 64. mínútu en hann nýtti sér þar mistök markmanns gestanna, David Raya.

Undir lok leiks fékk Tottenham svo vítaspyrnu eftir brot Declan Rice og úr henni skoraði Heung Min Son örugglega.

Lokatölur 3-2 fyrir Arsenal en hér má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknum.

Tottenham: Vicario (6); Porro (6), Romero (7), Van de Ven (6), Davies (6); Hojbjerg (5), Bentancur (6); Kulusevski (6), Maddison (5), Werner (6); Son (7).

Varamenn: Johnson (6), Sarr (6), Richarlison (6), Bissouma (6).

Arsenal: Raya (5); White (6), Saliba (6), Gabriel (6), Tomiyasu (6); Partey (7), Rice (6), Odegaard (6); Saka (8), Havertz (9), Trossard (6).

Varamenn: Martinelli (6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur