fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane getur ekki beðið eftir því að mæta aftur á völlinn fyrir Manchester United en hann segir sjálfur frá.

Varane hefur oft verið ásakaður um metnaðarleysi í Manchester en hann meiddist í 4-3 tapi gegn Chelsea fyrir nokkrum vikum.

Frakkinn hefur ekkert spilað síðan þá en er ákveðinn í að ná að spila fyrir lok tímabils.

Óvíst er hvort Varane verði hjá United næsta vetur en þessi 31 árs gamli leikmaður verður samningslaus í sumar.

,,Ég hef fengið góða hvíld. Ég get ekki beðið eftir því að spila fyrir framan ykkur aftur,“ sagði Varane.

,,Ég vildi bara láta vita af mér og segja ykkur að ég er þakklátur fyrir ykkar stuðning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf