fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2024 18:58

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega 15 þúsund manns hafa skrifað undir bréf sem hvetur Bayern Munchen til að halda stjóra sínum, Thomas Tuchel, á næstu leiktíð.

Búið er að gefa út að Tuchel hætti eftir tímabilið en það var sameiginleg ákvörðun eftir erfitt gengi í vetur.

Bayern er búið að játa sig sigrað í baráttunni um þýska meistaratitilinn en getur enn unnið Meistaradeildina og er komið í undanúrslit.

Margir stuðningsmenn Bayern vilja gefa Tuchel annað tímabil á Allianz Arena og var hann sjálfur spurður út málið á blaðamannafundi í gær.

,,Þó þetta segi góða hluti um mig þá er þetta ekki eitthvað sem er í fyrirrúmi og það má ekki vera það,“ sagði Tuchel.

,,Næstu 11 daga þá snýst þetta um fótbolta og ekkert annað. Við viljum vinna allt sem við getum unnið og fá eins mörg stig og við getum í Bundesligunni og komast í úrslit Meistaradeildarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlar að fá treyju Messi áður en hann mætir til Englands

Ætlar að fá treyju Messi áður en hann mætir til Englands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða