fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Vopnað rán í Vesturbænum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 27. apríl 2024 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vopnað rán var framið í Reykjavíkurapóteki í Vesturbæ Reykjavíkur í kringum fjögurleytið í dag. RÚV greinir frá.

Samkvæmt upplýsingum sem RÚV fékk frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu ógnuðu mennirnir starfsfólki apóteksins með eggvopni.

Þrír voru handteknir á hlaupum en ekki kemur fram hvort þeir höfðu náð einhverjum ránsfeng úr apótekinu. Töluverður viðbúnaður lögreglu og sérsveitar var við handtökuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Skarphéðinn stígur til hliðar sem dagskrárstjóri RÚV

Skarphéðinn stígur til hliðar sem dagskrárstjóri RÚV
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“