fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2024 13:28

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 2 – 2 Liverpool
1-0 Jarrod Bowen(’43)
1-1 Andy Robertson(’48)
1-2 Alphonse Areola(’65, sjálfsmark)
2-2 Michail Antonio(’77)

Liverpool er nú alveg búið að játa sig sigrað í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir leik við West Ham í dag.

Um var að ræða fyrsta leik dagsins en Liverpool hefur undanfarið tapað gegn bæði Crystal Palace og svo Everton.

Liðinu mistókst að ná í þrjú stig í London í dag en leiknum við West Ham lauk með jafntefli.

Liverpool er með 75 stig í þriðja sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Arsenal sem á leik til góða og situr á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham