fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2024 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, leikmaður Manchester City, hefur skrifað undir risasamning við Pepsi en það fyrirtæki ættu allir að kannast við.

Pepsi er einn allra vinsælasti drykkur heims en Grealish er ein stærsta stjarna Englands og hefur verið í nokkur ár.

Enski landsliðsmaðurinn hefur aldrei gert eins stóran auglýsingasamning á sínum ferli en hann fær um yfir 200 milljónir króna frá Pepsi yfir eitt ár.

Samningurinn gildir til þriggja ára en aðrar stórstjörnur á borð við Son Heung Min og Vinicius Junior hafa einnig samið við Pepsi.

Grealish hefur ekki átt frábært tímabil fyrir City í vetur en mun að öllum líkindum spila með enska landsliðinu á EM í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu