fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 26. apríl 2024 13:18

Kári skilaði meðmælum. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tólf frambjóðendur mættu í Hörpu til að skila inn meðmælum til framboðs til embættis forseta Íslands. Einn frambjóðandi skilaði inn framboði á rafrænan hátt og mætti því ekki í Hörpu.

Það er Kári Vilmundarson Hansen, 38 ára gamall plötusnúður. Framboð Kára hefur ekki mikið verið í umræðunni og kom það því talsvert á óvart.

Aðrir sem skiluðu inn meðmælum voru:

Arnar Þór Jónsson

Ásdís Rán Gunnarsdóttir,

Ástþór Magnússon Wium

Baldur Þórhallsson

Eiríkur Ingi Jóhannsson

Halla Hrund Logadóttir

Halla Tómasdóttir

Helga Þórisdóttir

Jón Gnarr

Katrín Jakobsdóttir

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Viktor Traustason

Yfirferð framboðanna hefst í dag og stendur yfir helgina. Landskjörstjórn áætlar að úrskurða um gildi framboða á fundi sínum mánudaginn 29. apríl kl. 11:00 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Í gær

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“