fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
Pressan

Rappari dæmdur til dauða

Pressan
Föstudaginn 26. apríl 2024 18:30

Salehi hefur 20 daga til að áfrýja dauðadómnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rappari hefur verið dæmdur til dauða fyrir að styðja mótmæli sem fram fóru í Íran vegna ungrar konu sem lést í haldi lögreglu. Konan hafði verið handtekin af siðferðislögreglunni fyrir brot á lögum um klæðaburð.

Rapparinn sem um ræðir, hinn 32 ára Tommaj Salehi, var handtekinn árið 2022 eftir að hafa talað opinberlega fyrir stuðningi við mótmælin. Hann var dæmdur í sex ára fangelsi í fyrra og var um tíma sleppt lausum gegn tryggingu. Hann var handtekinn á nýjan leik eftir að hafa sagt frá því að hann hefði sætt pyntingum í haldi lögreglu. Var hann í einangrun í 252 daga í kjölfarið.

Fréttastofa Reuters segir frá því að Salehi hafi tuttugu daga til að áfrýja dómnum. Er mögulegt að dómurinn verði mildaður ef Salehi sýnir iðrun í málinu. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt dauðarefsinguna harðlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Margir þekktir á meðal þeirra sem létust í harmleiknum

Margir þekktir á meðal þeirra sem létust í harmleiknum
Pressan
Í gær

Baðst afsökunar áður en hann var tekinn af lífi

Baðst afsökunar áður en hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnaður í Bretlandi: 14 ára piltur og 12 ára stúlka sakfelld fyrir manndráp

Óhugnaður í Bretlandi: 14 ára piltur og 12 ára stúlka sakfelld fyrir manndráp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kostuleg viðbrögð blaðamanns við réttlætingum embættismanna á tollastefnunni vekja athygli

Kostuleg viðbrögð blaðamanns við réttlætingum embættismanna á tollastefnunni vekja athygli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump sagður ætla að halda upp á afmælisdaginn með stærðarinnar sýningu

Trump sagður ætla að halda upp á afmælisdaginn með stærðarinnar sýningu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Veiran sjaldgæfa sem dró eiginkonu Gene Hackman drepur þrjá til viðbótar

Veiran sjaldgæfa sem dró eiginkonu Gene Hackman drepur þrjá til viðbótar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Á þessum tveimur aldursskeiðum eldist líkaminn mjög hratt

Á þessum tveimur aldursskeiðum eldist líkaminn mjög hratt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona er hægt að halda gulrótum ferskum mánuðum saman

Svona er hægt að halda gulrótum ferskum mánuðum saman