fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 15:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er viðbúið að það verði breytingar hjá Manchester United í sumar en Sir Jim Ratcliffe og hans fólk hefur verið að fara í gegnum félagið undanfarna mánuði.

Ljóst er á að margir fari en einnig að Ratcliffe og hans fólk reyni að styrkja leikmannahópinn.

Ensk blöð segja í morgun að það sé í forgangi að styrkja þrjár stöður, miðvörð, miðjumann og framherja en margir myndu vilja sjá bakvörð á innkaupalistanum.

Anthony Martial fer frá félaginu í sumar en svo er talið að félagið muni selja nokkra leikmenn en Casemiro hefur verið nefndur til sögunnar.

Þá mun Raphael Varane líklega fara frítt en hann verður samningslaus í sumar og hafa aðilar ekki náð saman um nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki