fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 08:00

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, fyrrum stjóri Chelsea og Brighton, hefur ákveðið að hafna hollenska félaginu Ajax.

Frá þessu greinit Het Parool í Hollandi en Potter var víst í viðræðum við félagið sem er með íslenskan leikmann í sínum röðum.

Kristian Nökkvi Hlynsson spilar með Ajax og fær reglulega mínútur en liðið leitar að þjálfara fyrir næsta tímabil.

Potter var opinn fyrir því að ræða við Ajax sem gat þó ekki borgað Englendingnum næstum þau laun sem hann bað um.

Launakröfur Potter voru alltof háar en hann var á svakalegum samningi hjá Chelsea í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna