fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 20:19

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er ekki ‘Knattspyrnufélagið Cole Palmer’ að sögn Mauricio Pochettino, stjóra liðsins, sem ræddi við blaðamenn fyrir leik gegn Arsenal í vikunni.

Chelsea tapaði þessum leik sannfærandi 5-0 og sá aldrei til sólar í seinni hálfleik gegn þeim rauðklæddu.

Cole Palmer er besti leikmaður Chelsea og hefur verið í allan vetur en hann var ekki með í viðureigninni vegna meiðsla.

Pochettino var kokhraustur fyrir leikinn og hafði fulla trú á liðinu án Palmer sem hefur skorað 20 mörk.

Ef Chelsea gæti ekki treyst á mörk eða stoðsendingar Palmer þá væri liðið í fallbaráttu og með 20 minni stig en í dag.

Ótrúleg staðreynd en Chelsea væri með 27stig, minna en bæði Luton og Nottingham Forest eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna