fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 19:30

O'Hara talar vel um lærisveina Arnars Grétarssonar. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Mark Antonsson er ekki í byrjunarliði Vals sem mætir FH í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í þessum töluðu orðum. Arnar Grétarsson, þjálfari liðsins, var spurður út í þetta í viðtali fyrir leik.

Bjarni gerði sig sekan um slæm mistök í síðasta leik í Bestu deildinni gegn Stjörnunni þegar hann fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Þetta gerðist undir lok fyrri hálfleiks og lauk leiknum 1-0 fyrir Stjörnuna. Nú er Bjarni kominn á bekkinn í leiknum gegn FH.

„Hann gerir bara mistök og tekur ábyrgð á því. Það er ekkert meira um það að segja,“ sagði Arnar í beinni útsendingu RÚV fyrir leik.

Hann tók þó fram að þó Bjarni sé á bekknum í þessum leik þurfi það ekki endilega að vera til lengdar.

„Það breytir því ekki að Bjarni er frábær leikmaður og það koma aðrir leikir eftir þennan leik,“ sagði Arnar.

Bjarni Mark.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus