fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giuseppe Rossi fyrrum framherji Manchester United leggur til að félagið ráði Roy Keane sem stjóra sinn í sumar. Líklegt er að Erik ten Hag verði rekinn.

Keane var lengi vel fyrirliði félagsins en hann hefur ekki fengið þjálfarastarf síðustu ár.

Engar líkur eru þó taldar á því að United horfi til Keane enda hefur hann í mörg ár átt í stríði við Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra og núverandi stjórnarmann hjá félaginu.

„Þegar ég hugsa um Roy Keane sem stjóra á Old Trafford þá hljómar það sem frábær hugmynd. Það væri gaman,“ segir Rossi.

„Félagið á svo sannarlega að skoða þann kost ef það er til skoðunar að skipta um þjálfara.“

„hann er goðsögn hjá félaginu og bjó til þann kúltúr sem var og þarf að koma aftur. Leikmennirnir sem spila ekki fyrri merki félagsins færu að skilja þetta betur.“

„Þú þarft að fara þarna inn og hreinsa húsið og segja hlutina eins og þeir eru. Þetta gæti verið frábær niðurstaða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi