fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Beitir Ólafsson úr KR í HK

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 13:31

Beitir og stjörnublaðamaðurinn Ágúst Borgþór. valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn, Beitir Ólafsson hefur fengið félagaskipti í HK nú á lokadegi félagaskiptagluggans frá KR, óvíst er hvort hann spili þó með liðinu í sumar.

Beitir lék einn leik með Gróttu síðasta sumar en hann hafði árin þar á undan verið hjá KR.

Beitir ólst upp hjá HK en hann lék með KR frá 2017 til ársins 2022.

Auk þess hefur hann spilað með Keflavík, Aftureldingu og Ými en lengst af lék hann með HK.

HK er með eitt stig í Bestu deild karla eftir þrjár umferðir en margir spá liðinu falli úr Bestu deildinni í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa