fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lauren Fryer unnusta Declan Rice hjá Arsenal hefur eytt öllum myndum af Instagram eftir að netverjar fóru að herja á síðu hennar og skrifa ljóta hluti. Rice fær einnig regluleg skilaboð á samfélagsmiðlum um að hann geti gert betur í einkalífinu.

Fryer hefur mikið verið til umræðu á samfélagsmiðlum undanfarna daga og holdafar hennar sérstaklega, rætt hefur verið um að einn besti knattspyrnumaður Englands gæti gert betur.

Flestum hefur þótt umræðan subbuleg og á köflum hreinlega ógeðfelld. Fryer og Rice hafa verið saman frá unga aldri og eiga eitt barn saman.

Margir hafa stutt við bak Fryer eftir að netverjar fóru að herja á hana. „Styðjum þessa fallegu konu, Lauren Fryer. Við erum miður okkar að árið 2024 fái konur svona viðbjóðsleg ummæli yfir sig,“ segir In the Style sem er tískuhús í Manchester.

Lauren og Rice hafa verið saman í átta ár og njóta lífsins samana, Rebekah Vardy sem er eiginkona Jamie Vardy tekur upp hanskann fyrir hana.

„Það er viðbjóðslegt að sjá hvað fólk skrifar, það er alltof auðvelt fyrir nettröll að fela sig á bak við lyklaborðið í dag,“ segir Vardy.

„Það er líka einfalt fyrir fólk að segja að fólk eigi ekki að taka þessu nærri sér, vonandi á ún góða vini til að styðja sig. Hún er gullfalleg og gæti kennt eiginkonum knattspyrnumanna margt,“ segir Vardy.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Í gær

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Í gær

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið