fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fókus

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst

Fókus
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 07:52

Hjónin Gunnar Sigvaldason og Katrín Jakobsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Sigvaldason, eiginmaður Katrínar Jakobsdóttur forsetaframbjóðanda og fyrrverandi forsætisráðherra, segir þau hjónin hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst.

Gunnar er í athyglisverðu viðtali sem birtist á vef Vísis í morgun, en Gunnar hefur ekki látið mikið fyrir sér fara í opinberri umræðu á undanförnum árum og sjaldan eða aldrei verið í fréttum. Komi til þess að Katrín verði kjörin forseti gæti það þó breyst og segist Gunnar í viðtalinu vera reiðubúinn undir það.

Sjá einnig: Katrín og Gunnar vega hvort annað upp

Í viðtalinu er komið víða við og segir Gunnar meðal annars að þau hjónin tali mikið um pólitík.

„Það er skemmtilegt að segja frá því að í fyrsta skiptið sem við hittumst þá förum við að rífast. Þá var ég eitthvað að skamma held ég flokkinn hennar og við höfum verið að rökræða síðan og höfum mikinn áhuga á því, en kannski út frá mjög ólíkum hliðum. Hún er virk í pólitík, það hef ég aldrei verið,“ segir Gunnar sem er doktorsnemi í stjórnmálafræði og sinnir meðal annars kennslu og rannsóknum.

Viðtalið má lesa í heild sinni á vef Vísis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“