fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðað við fréttir gærdagsins verður það Arne Slot þjálfari Feyenoord sem mun taka við þjálfun Liverpool í sumar þegar Jurgen Klopp hættir.

Slot hefur gert góða hluti með Feyenoord í Hollandi en hefur ekki mikla reynslu úr þjálfun.

Hjá Feyenoord hefur hann stýrt liðinu í 144 leikjum og unnið 93 af þeim, 27 af þeim hafa endað með jafntefli.

Liðið hefur svo tapað 24 leikjum undir hans stjórn, sigurhlutfallið er því 65 prósent sem er ansi gott.

Hann hefur unnið hollensku deildina einu sinni með Feyenoord og einu sinni orðið hollenskur bikarmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Í gær

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga