fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Endar Murk-Krissi á Bessastöðum?

Fókus
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 10:30

Kristján Freyr Kristjánsson í miðjum leik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölvuleikjaunnendur, aðallega þó þeir sem voru upp á sitt besta um aldamótin, eru að missa sig af spenningi yfir því að einn af þeirra dáðustu drengjum eygi nú von að að enda á Bessastöðum.

Kristján Freyr Kristjánsson, framkvæmdastjóri og meðstofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins 50skills, er eiginmaður Höllu Hrundar Logadóttur, orkumálastjóra, sem er á mikilli siglingu í skoðanakönnunum á fjórfaldaði fylgi sitt í nýlegum Þjóðarpúlsi Gallup og státar nú af um 16% fylgi.

Tölvuleikjaunnendur eru spenntir

Á árum áður var Kristján Freyr nefnilega einn af bestu Counter-Strike spilurum landsins og var einn af lykilmönnum í hinu goðsagnarkennda liði MurK sem átti góðu gengi að fagna í netmótum hérlendis, sem og erlendis, um aldamótin. Gekk Kristján Freyr undir nafninu MurK-Krissi og naut talsverðrar frægðar, bæði í tölvu- og raunheimum.

 

MurK-Krissi og félagar voru sigursælir

Á efnisveitunni Youtube geta áhugasamir skoðað myndbönd með tilþrifum frá Kristjáni á árum áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Perla leitaði sér aðstoðar sex árum eftir að dóttir hennar lést – „Endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira“

Perla leitaði sér aðstoðar sex árum eftir að dóttir hennar lést – „Endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“